Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Enn eitt Blogg.is bloggið

Fúl út í sjálfan mig…

14. júlí 2008 | Bjarney

Já helgin fór í akurat ekki neit…Gerði ekkert af því sem ég ætlaði mér að gera og var bara á mörkunum aðverða þunglind af því…íbúðin ógeðsleg drasl út um allt eina sem ég náði að gera er að gefa krökkunum að borða láta þau klæða sig og háta tannbusta og sofa…Hafði ekki orku í meira og var í hálf fúlu skapi alla helgina og þurfti ekkert til að æsa mig upp…

En jæja við lifðum það af…

Nú er seinasti vinnu dagurinn fyrir Sumarfr´æi og brúnin farin að léttast á minni…Er loksin byrjuð að taka allt í gegn…Búin að taka gardýnunar niður ístofunni..Ekkert smá ríkugar og er að taka stofuna í gegn..Taka út úr henni allt sem ekki á að vera þar og þrífa allt hátt og lágt…

Svo um leið og ég er búin með hana þá er það Eldhúsið…

ég er allavegana orðin léttari ískapinu þanig að þetta er allt að koma..Veit samt ekki hvort ég nenni ísumarbústað til mömmu og þeirra um helgina

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).