Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Enn eitt Blogg.is bloggið

11.dagar

25. júlí 2008 | Bjarney

jæja ég er búin aðvera aðstanda mig frábærlega í ræktini og er með þvílíkar harðsperur..Fann frábært prógram sem mér finnst skemtilegt..Þá er líkamanum skipt í 3 hópa og hver þeria er tekin 3ja hvern dag þanig að þá get ég átt 1 dag frí á viku..

Dagur 1 tog æfingar eftri partur

Dagur 2 ýta æfingar efri partur

dagur 3 fætur

Hver dagur á að brenna 300 kaloríur og svo fer ég líka fyrst í brenslu Brenni alveg hátt í 300 kaloríur þar..

ég er að taka færurnar á morgun og ég er en með harðsperrur síðan í fyradag hehehe Og ég gef sjálfum mér ekkert eftir er stundum við það að öskra á seinustu metrunum..

Í brenslunni þá er ég búin að uppgvötva hlaupabrettin aftur…Tekk þokalega erfitt þar og er meiraðsegja farin aðtaka spretti..alveg upp í 10 þegar þaðá að vera 7.2 hehe Svo er ganga bæði á jafnsléttu ogbrekku upp í 6.4…Þetta geri ég í 30 mín fyrir æfingar..

Matar æðið er líka búið að ganga fínt…Reyni að hugsa um hvað ég er að borða og er farin að pæla líka í kaloríum hehe

fórum fjölskildan á Olsen OLsen í dag (svipað og hlöllabátar) Og í staðin fyrir að fá mér sveitan pizzapát sem er örugglega 2000 kaloríur hehe þá fékk ég mér Hollustubát sem er fullur af grænmeti og bræddum osti og lét setja á hann kjúklingabringu kanski verið 1000 í mestalagi 1500…

Fórum líka saman ísund hehe fjölskildan ég krakkarnir og KARLINN já hann átti að koma heim í dag en svindlarinn mætti á svæðið á þri .

Viðerum ísmá vanderæðum með strákinn meðan við förum út en það eru 2 möguleikar sem er verið að skoða hvorugur góður fyrir fólkið sem ætlar að hjálpa okkur en þetta reddast..

á þessum tíma eftir 2 vikur verðum viðúti ídanmörku aðgera okkur tilbúin aðkeyra til Búddapest…

Haldið ekkiað karlinn hafi komið með fullnægingar súkulaðið mitt  og þá 2 pakka af því ….ég er ekki en búin að fá mér og ætla mér ekki..Nú er hann hættur úti og ég er ekki að fá svona aftur á næstunni þannig aðég ætla að geyma það til jóla..Það stendur ekki á því hvað eru margar kaloríur en aðal uppistaðan er Sykur og grænmetisolia…Já við erum að tala um LINDOR súkulaði kúlur og ég get klárað heilan pakka á 2-3 dögum…ég var aðræða við sjálfan mig áðan aðég sé ekki búin að borða svo margar kaloríur í dag væri akkt í lagi aðfá sér eina en ég náðiað hemja mig og segja nei þú mátt ekkieiðileggja fyrir þér áður en þúferð…Rosalega var ég stolt af mér…Í alvöru þetta eru eins og engill og púki á sitthvori öxlinni..Ekki auðvelt…

Posted in Óflokkað

Ein ummæli

  1. slim1day

    Þú stendur þig frábærlega vel skvís.

    ég fer að ná þér hehe. ætla að reyna það allavega :D