Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Enn eitt Blogg.is bloggið

Er langt í frá hætt

1. ágúst 2008 | Bjarney

Jæja nýjustu fréttir !

ég er alls ekki hætt og er á fullu að æfa alla daga nema sunnudaga..Og passa mataræðið..er að borða um 1500 kkal á dag…

ég er búin að kíla meiri kraft í æfingarnar sem er flott nú er ég 10 mín brsnslu ogsvo æfa og gera aðrar æfingar á milli til að missa ekki niður brennsluna og svo aftur 10 mín svo teygja..Finn að þetta tekur vel á…

Fór svo í mælingu í dag og fitu % er 30.7 sem er bara mjög gott þar sem ég var örugglega yfir 33% þegar ég byrjaði …Þar sem ég hef aldrei verið feitari eða þyngri…

Fann gamlar færslur af Barnalands blogginu mínu:

Skrifað 2 okt 2004

Fitu % var komin niður í 25% (10 dögum áður var hún 26.5%). Brjóst var komið úr 96cm niður í 90cm. Mitti er komið úr 87 cm niður í 74cm. Mjaðmir úr 97cm niður í 90cm. Yfir rass úr 98cm niður í 91cm(ég má nú ekki við því að missa marga cm þar en hann mætti lyftast LOL).H-læri úr 55cm í 53(það er fyrst núna að fara að því svæði ). H-handl úr 28.5cm í 25cm.

Þannig að frá 30.4.2004 hef ég misst 6.7% af fitu og 38.5cm. Ég er mjög ánægð með það. Sérstaklega ef það er litið á það að ég hef ekki verið mjög dugleg með mataræðið eða mæta á æfingar en ég reyni og drekk mikið vatn.

Núna er ég 1 fitu% minni enn  26,5 cm feitari núna en í stæri tölunum sem eru þarna….Ætla að vera búin að missa að minsta kosti 2% og 30 cm næstu mánaðrmót það er markmiðið hehe
Svo aftur í feb 2005

   

Mælingar /dags

21.02.05

og svo ágúst 06

jæja þá er maður loksins byrjaður aftur að æfa. Byrjaði fyrir viku fór þá í mælingu. bæði cm og fitu %. Fitu % var 32.7% Ég stefni að því að vera búin að losna við 10% fyrir jól.

Þetta eru gamlar færslur og ef ég mundi segja að ég hafi byrjað íþessari fitu % þegar ég byrjaði núna var örugglega aðeins hæri þá er ég búinað missa alveg 2% síðan ég byrjaði seinustu mánaðarmót. sem er bara hevíti gott.hvað er það ég byrjaði þarna 8-9 júl þanig að þetta er á rétt rúmlega 3 vikum….ég hef yfirleit verið góð í að missa fitu % þó að kílóin séu lengi að fara..Ættla að setja mælingarnar undir viktun…

Ætla að vera búinað missa 2% í næstu mælingu sem verður 1 sept…

Æðislegt veður búiðað vera undan farið og svo var ég með smá afmælisveilsu fyrir píslina á mið…Fór samt íræktina um morgunin svo erum við hkónin búin að taka geymslur og bílskúrin og garðin og ganga frá geymslu dóti sem var hér í íbúðinni ….Voðalega stolt af okkur þó þetta séu ekki merkilegir hlutir…

Hey og já bara vika í Buddapest jess..

Langaði aðsetja inn myndir en kann það ekki :( Þarf kennslu

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).