Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Enn eitt Blogg.is bloggið

Morgunstund gefur gull í mund.

6. ágúst 2008 | Bjarney

Jæja vakaði kl 6 var komin út kl 6:30 og byrjaðiað hæfa rétt fyrir 7…Komin heim kl 9…Skrýtið þegar maður ervanur aðfara kl 9 en er aðkoma heim ístaðin þá líður manni eins og maður hafi ekkert farið hehehe..En þar sem ég er búin að æfa þá hef ég hugsað mér að nota dagin til að pakka fyrir krakkana og taka til….svona vera búin að öllu og geta slappað af með krökkunum á morgun hehehe

Við þurfum að vera mætt á flugvöllin kl 2 á föstudagin sem er  EKKI Á MORGUN HELDUR HINN hehe Og ég ætla að mæta í ræktina á föstudagin, svona snemma…eins og í dag…

Jæja best aðfara að geraeitthvað að viti er farið aðsifja soldið hér hehe

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).