Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Enn eitt Blogg.is bloggið

Allt að gerast með strákinn

20. ágúst 2008 | Bjarney

Jæja nú er allt að fara á fullt með strákinn…

Ég hafði sambandi við HNE læknirinn í gær og var búin að panta tíma hjá örðum skurðlækninum á HSS út af naflanum..vildi nefnilega sameina aðgerðinar…En sú sem sér um að skipulegja aðgerðinar var svo elskuleg að hafa samband við skuðlæknirin út af þessu og hann vill sleppa aðgerðinni í bili, segir víst að það er ekki gerð svona aðgerð á svona ungum börnum ..yfirleit ekki fyr en undir skóla aldur…Ætla að hafa samband þá enda er þetta ekkert að trufla hann…og það er ekki stöðugur þrýstingur á naflan hann er alveg afslappaður í svefni t.d..

En allavegana þá er hann að fara í hálskirtlatöku 1 september sem er æði og þá kemur líka í ljós hversu mikið hálkirtlanir hafa áhrif á talið hjá honum..og þá áður en hann á að koma til talmennafræðings…Beðnin um það er farin af stað og það ætti að vera seinihlutan september eða oktomber…og það er betra að þetta sé svona en að hann fari fyrst til talmennafræðings svo í aðgerðina og búin að eiða tíma sem ekkert var hægt að gera í raun því þetta er kannski kirtlanir sem eru að valda þessu…

Svo er Birgitta líka fæðuofnæmis rannsóknarhóp og þær hringja öðru hverju til að ath hvernig gegnur..Hún er ekki með nein ofnæmisviðbrögð við fæðu eins og er og þeir vildu fá hana í samanburða hóp, hún ætlar að senda mér nánari  upplýsingar..veit bara að það verður þá tekið blóð Birgittu og helst mér og Árna líka…Ég samþykti en get enn neitað samt sem áður….

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).