Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Enn eitt Blogg.is bloggið

Og þá tekur hversdagleikin við

20. ágúst 2008 | Bjarney

Jæja þá er ég komin heim aftur..Við hjónin áttum æðislegan tíma úti…og komum heim aldrie ástfangari hehe..sá um marg falleg, gerðum markt skemtilegt saman t.d fórum í Tælenst olíu heilsu nudd og það var bara æði…á milli okkar var bara svona bast skilrúm hehe…

ég var farin að sakna krílana minna strak á 2 degi og við vorum eiginlega tilbúin að fara heim á 6-7 degi þó við gátum fundið fullt að gera eins og rómantíska kvöldsyglingu með mat á Dóná…

En mikið var gott að koma heim og mikið er ég fegin að vera íslendingur og geta búið á íslandi..Það hentar okkur báðum best við erum bæði alveg á því hehe…….

Ég set inn myndir seina..

En nú er maður líka byrjaður að vinna og þór í leikskólan.Og skóla setning hjá stelpunum á föstudagin næsta..Mér gengur erfiðlega að koma mér aftur á skrið í prógraminu mínu, en það kemur.

Ég er en með 1 pláss laust hjá mér…Og ég vona og trú því að það fyllist fyrir mánaðarmótin…

ég finn svo mikn mun á hvernig það er léttari vinan núna og fyrir sumarfrí…bæði að það er eiu barni færa og þau eru öll farin að labba…munar helling…og farin að skilja meira líka…ÞettA  er bara allt annað ….er búin að fara í göngutúr bæði í dag og í gær…

Svo þarf ég að taka frí á fös útaf skólasetninguni þanig að þessi vika er stutt…

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).