Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Enn eitt Blogg.is bloggið

Dr.Phil og frú og aldur

21. ágúst 2008 | Bjarney

Jæja var að horfa á Dr.Phil í dag eins og flesta dag..Þegar ég verð stór vill ég vera jafn klár og Dr .Phil hehe og frú..

Mér finnst hann vera með svo mikið comon sens eins og maður segir…auðvitað finnst mðaur allt svo sjálfsagt að fólk ætti að gera sem hann er að segja því að gera, en það er ekki að gera það og þarf einhvern til að segja sér að gera það..Margir svoleiðis en ekki kanski margir sem mundi fara í sjónvarpið með það…Held að það sé meira kanski þarna úti að fólk er t.d að fara í sjónvarpið með vandamálin en hér á ísl…

En í þættinum í dag þá var konan hans líka upp á sviði og í þáttin komu mæðgur (móðir og 15 ára stúpdóttir) og mamman var svo ósátt við sig og þeim fannst þr vera feitar og vou í samkepni að borða sem minnst og vera sem grenstar og æfa sem mest og allt eftir því..og þær vou í stærð 2. Og mamman segir að kona Phils hljóti að finna fyrir piringi þegar að fötin passa ekki og passa sig..

Hún svarað i með að það sem skiptir hana mestu máli er ekki kílóafjöldi því hún á ekki vikt heldur heilsa hennar og hún hafi ekki hugsað sér að leggjast undir hnífin til að láta laga eitt eða neit að hún verði ánægðari með sig með hækkandi aldri og stolt af því að vera húm með öllum þeim merkjum stolt að eiga 2 fullorðin börn…

Ég er svo sammála þessu sem hún sagði að öllu leiti..ég er stolt af mér ég er stolt að hafa gegnið með og átt 4 börn og verð ánægðari með mig með aldrinum þó að kílóafjöldin hækki og allt leitar meira suður hehehe

Ég vill ekki ver 40-50-60 ára og hafa brjóst eins og 20 ára eða með ör eftir upphýfingar…ég get skilið sumar aðgerðir sein og ef svuntan er niður á læri hjá konu sem hefur misst tugi kílóa eða láta minka of stór brjóst eða stitta barna sem eru að trufla mann í kinlífi jafnvel að valda manni sársauka…eða brjósta stækun hjá konu sem er með A brjóst….En sumir verða því miður helteknir og láta”laga” allt jafnvel það sem ekkert er að….og það sem mér finnst sorlegt

Posted in Óflokkað

Ein ummæli

  1. lilat

    Ég er alveg sammála þér. Allir eiga vera sáttir við sig eins og það er og öll erum við sérstök sköpunarverk. En að vera of þungur hefur oft áhrifa á heilsuna og það er það sem fólk þarf að hugsa um en ekki útlitið. Sumri eru fæddir feitir og hafa alla tíð verið feitir án vandræða það er bara þeirra vaxtalag. Það er alltof mikið um það að gera kröfum um að allir séu eins.Svo meigum við ekki gleyma því að í sumum tilfellum fer fólk í aðgerðir af heilsufarsástæðum líka en ekki vegna útlits. Eins og t.d brjóstaminnkun. Að vera með OF STÓR brjóst getur verið erfitt að bera sem getur valdið þráláta vöðvabólgu, höfuðverk o.fl. Gangi þér vel. Kær kveðja Lilat.