Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Enn eitt Blogg.is bloggið

Það má ekki fara seint að sofa

26. ágúst 2008 | Bjarney

Ég fór ekki að sofa fyrr en um 1 í nótt sem er allt of seint fyrir mig..Það verður til þess að ég verð svo þreytt þegar ég á að vakna að ég hunsa næstum allt vekjaraklukkuna og krakkana vill bara sofa…en ég fór samt á fætur kl 7…Baðaði strákinn og gerði hann tilbúin til að fara í leikskólann og svo skeltum við okkur saman í sturtu ég og Birgitta…henni fannst það æði og vildi ekki koma úr baðinu hehe

En allavegana nót til mín…fara snema að sofa hahahah

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).