Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Enn eitt Blogg.is bloggið

upp fyrir haus

28. ágúst 2008 | Bjarney

Já ég er svo ástfangin af þessari karluglu minni.Hann er búin að vera svo æðislegur og ástfangin að undan förnu…Þegar hann er heima þá er hann alltaf að faðma mig og knúsa, ekkert nema elskan mín og ástin mín…strúka mér þegar hann gegnur fram hjá mér….

Og mér finnst svo æðislegt að vera svonqa elskur og vera sýnt það svo blátt áfram…Mig langar að segja öllum hvað ég á æðislega mann og hvað ég er ástfangin öskra það af húsþakinu….heheheh

ég er svo hamingju söm í dag og ánægð með að hafa staðist að við höfum staðist allar þær þrautir og hindranir sem hafa verið settar fyrir okkur í sambandinu… Við erum á besta stað í heimi núna í sambandinnu

Allavegana ef engin náði því þá er ég ástfangin upp fyrir haus….ég elska manninn minn og elska að vera elskuð af honum hehehe…..

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).