Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Enn eitt Blogg.is bloggið

Styttist í næstu mælingu

29. ágúst 2008 | Bjarney

já það er orðið stutt í næstumælingu og mér er farið að hlakka til..skyldi ég hafa náð takmarkinu mínu;)

En ég viktaði mig í morgun og í fyrsta sinn í nokkur ár var ég komin undir 73..var sem sagt 72,? sem var æðisleg tilfinning…

Ég mætti vera duglegri í mataræðinu samt hehe

Posted in Óflokkað

2 ummæli

  1. slim1day

    Frábært hjá þér. og maður sér sko mun að þú lítur mikið betri út. bara orðin algjör skutla :D

    ég næ þér bráðum er þaggi ;)

  2. 4rassalfar

    takk systa allat gaman að fá hrós hehe