Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Enn eitt Blogg.is bloggið

HÁLKIRTLATAKA

31. ágúst 2008 | Bjarney

Jæja nú er litli kúturinn minn að fara í hálsk. tökuá morgun..Við eigum að vera mætt 8:45 á morgun …stelpurnar eru ískólanum og Lillan hjá syturminni…Vonandi er þetta ástæðan fyrir talinu hjá honum…Eða stæri hlutin …Veit aðþaðer of mikið að biðja um það…

Fór með Máney í messu í dag til HF…Tímarnir eru búnir aðbreytast soldið í dag finnst mér krakkarnir margir fermast freakar út af trúnni en það var undantekning þegar að ég fermdist…

jæja best aðfara og ganga frá það er ein að koma að skoða í fyramálið best að hlutirnir líti sem best út ;O)

Posted in Óflokkað

2 ummæli

  1. lilat

    Gangi ykkur vel í hálstökunni. Vil bara segja þér með málið þá er það mikið í fjölskyldunni hjá strákunum. Sem sagt ættgegnt. Þetta er ekkert sem þarf að hafa áhyggjur af, gæti þurft að fara í talkennslu.Mundi líka ráðleggja þig að láta ath heyrnina ef þú ert ekki búinn af því.
    kær kveðja Lilat.

  2. 4rassalfar

    ég er ekki búin að ath heyrinina sérstaklega…Finnst það ólíkleggt þar sem að allt annað en framburðurin er 100% í lagi….

    En núna er hálskirtlatakan búin og hann á að fara til talkennara um næstu mánaðarmót…allavegana búið að senda inn beðni…