Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Enn eitt Blogg.is bloggið

Að slasa barnið sitt

11. september 2008 | Bjarney

Já það kom fyrir mig í morgun…Held samt að það verði engin eftirköst en hún var ofsalega aum í morgun..

Var að fara að skutla GB og Þór í skólana og var að flíta mér þau setjast inn í bíl ég festi GB í bílin sní mér við um leið og ég skelli hurðinni til að fara hinum megin og festa þá..Nei á sama tíma og ég loka þá þarf hún að laga ermina hjá sér og setur hendina upp í loft og auðvitað út úr bílnum og lenti með hendina á milli…leit ekki neitt voða vel út strax á eftir…Ég leifði heni að vera heima svona til að geta fylst með henni í dag ef þetta skildi vera eitthvað meira….En mér sýnist ekki vera nein bolga eða neit svo það er gott mál….

En þetta hefði getað farið mikið ver til dæmis með broti …hurðin lenti alveg á 3 kjúku og aðalega á langatöng

Posted in Óflokkað

Ein ummæli

  1. lilat

    Æi, vonandi hefur þetta ekki verið neitt alvarlegt og hún jafni sig fljótt.
    Kær kveðja Lilat.