Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Enn eitt Blogg.is bloggið

NUDD og leti

11. september 2008 | Bjarney

Ég er búin að vera svo löt í vikuni í að fara að æfa…farið seitn að sofa og eki nent á fætur svona snemma EN ég ætla að laga það í alvörunni…svo  svona til að afsaka mig þá er ég og fleyri sjöldkyldu meðlimir búnir að vera lasnir..með þessa skemmti legu kvefpest..en ekki hita sem betur fer…Auðvitað er Á mikið aumari en ég hehe enda karlmaður hehe.. Seinipartin þá hef ég bara verið búin á því eða K kemur tl min ..hann er hér hjá okkur á mán og mið…Þetta er ágætis reynsla fyrir mig að kinnast barni með Aspergen…

Ég og mamma hans erum með verkskipti..ég leifi K að vera hér og í staðin fæ ég nudd…hún er lærður nuddari…1x í viku…mmmmmm elska nudd…

Ég fór í fyrsta sinn til hennar í gær og hún gerði á mér svona djúpvöðva nudd…opna allt og svona…og Vá…ég er soldið aum sérstaklega á svæðunum í kringum mjaðminar hehehe ekki skritið kannski…Hún sagði að ég væri ölls pent og hnútót..ótrúlegt að mér finnst ég ekki finna fyrir þessu…kannski er maður bara með háan sársauka þröskuld hehe Herðarnar og bakið í hönk…hnéin ekki í góðum málum…og kálfin sérstaklega öðrumegin vegna bjúgs heheh og ekki tala um mjaðmirnar…Góðufrétirnar að líkamin á mér er vakandi það er víst ekki gott ef hann er sofandi og að tekur tíma að finna fyrir  einhverju hehe…hlakka til í næstu viku hehe

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).