Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Enn eitt Blogg.is bloggið

5:30 að morgni til

22. september 2008 | Bjarney

Já ég fór á fætur kl 5:30 í morgun..Mikið var það gott..Var mætt fyrir 6  í ræktina..Búin í sturtu og komin heim kl 7…Full af orku

 Var að mæla sjálf cm í morgun og mér sínist vera farnir 17 cm…jess

Posted in Óflokkað

3 ummæli

 1. lilat

  Ekki smá dugleg.
  Kveðja Lilat.

 2. slim1day

  það er enginn smá kraftur í þér skvís. bara frábært hjá þér. :D

 3. ddv-ari

  Vá dugleg! en ertu á ekki bara búin að kvöldin þegar þú vaknar svona snemma? Ég rakst á ´siðuna þína og vildi bara kvitta fyrir mig:)