Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Enn eitt Blogg.is bloggið

her byrjum við upp á nýtt!!

26. júlí 2009 | Bjarney

Jæja

ég var búin að tína þessu bloggi mínu, en þegar að systir mín opnaði sína síðu þá sá ég linkinn og koma aftur hingað inn..

ég hættu öllu þegar að kortið mitt rann út fyrir jól í fyrra..

En í en um miðjan maí fékk ég árskort hjá karlinum í ræktina og ég hef mætt hérum bil upp á dag í ræktina og helst um leið og það opnar á morgnana..Ég bara varð að gera eitthvað þar sem ég var búin að fá ógeð á sófakartöflunni mér..

Fór í mælingu í 27 mai fitu% var 31,7 sem er 1% minna og ég var 1 ágúst í fyrra..Það var gert með svona klíputæki sem er mun nákvæmara en svona mælir sem þú heldur á cm voru

Brjóst 103, Mitti 93, Mjaðmir 102,rass 104,læri 62,hendi 32

Ég fór aftur í mælingu 25 jún og var búin að missa 1,7 % fitu og 23 cm

Þá voru mælingarnar svona

30% fita, Brjóst 99, Mitti 86, Mjaðmir 98, Rass 100, Læri 60, Hendi 32.

Deginum áður hafði ég byrjað í átaki með örðum flottum konum og fór í mælingu þar sem var svipuð í cm en þar var fitumælingatæki sem mældi í gegnum lofana eða eitthvað ..og sýnir hærri tölur en klíbu..var mæld aftur um dagin í því og þaðvoru farnir 1,5%fita sem er flott en ekki nema um 500 gr af viktinni hámark..Þannig að ég á von á því þegar ég fer næst í mælingu hjá Siggu að fiu% sé komin niður í 28%

En í þessu átaki þá er líka tekið blóðþrystingur og hvíldarpúls og þolpróf á bretti vo2max og bmi stuðull

hann var 28 hjá mér púslin 60 (má ekkifara neðar hehe) og blóðþrýstingurinn 96/55 en vo2max var 30,6 mætti laga það..

Nýjasta myndin af mér

jæja ætla að slútta þessu í kvöld..

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).