Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Enn eitt Blogg.is bloggið

Vá hvað tímin hleypur frá manni

11. desember 2009 | Bjarney

Finnst ég hafa bara Bloggað í gær en ekki fyrir mörgum mánuðum..

Þar sem fólk er ekki að eyða í óþarfa eins og dagmömmu í dag ef það er atvinnu laus eða einhver nákomin þeim atvinnu laus þá er ég atvinnulaus núna ;O).

En þar sem éghafði “ekkert” að gera þá skellti ég mér í skóla á vegnum Vinnumálastofnunar..Skrifstofu skólann og það er búið að vera brjálað að gera en rosalega gaman..

Svo er ég líka í nýju dæmi sem er bara frábært..heitir www.Ilearningglobal.tv.. Það verður bara flott..ég stefni á að vera með lágmark 500 þús í laun á mánuði í vor og 1.000.000 á mán fyrir næstu jól..lágmark

Og mér er búið að ganga rosalega vel ..Fékk fyrstu 10 í rúmlega 20 ár og það í bókfærlsu..Gegnur líka mjög vel í stærfræði..er að fara í próf í næstu viku í því og munlegt á ensku líka..svo er útskriftin eftir viku..

Mér hefur fundist ég vera að kafna í vinnu og tíma skorti..Þetta var slæmt þegar ég var að ná örðum hverjum mánuði en í dag þá er vikan mín mán og föstudagar og ekkert þar á milli hehe

ég hef ekki gefið mér nein tíma í ræktina seinustu mánuði en þaðstendur til bóta..Ætla aðhafa stífa dagskrá eftir áramót þegar að skólin byrjar..enætla að mæta í ræktina núna umleið og ég hef meiri tíma fyrir mig..Stefni líka á að baka slatta af sörum til að selja.. var reyndar ein sem var að panta frá mér 100 stk fyrir fermingu í vor hehe.

Posted in Óflokkað


(lokað er fyrir ritun ummæla).