Ekki er ráð nema í tíma sé tekið!

Enn eitt Blogg.is bloggið

Matardagbók

 

Ég á hvað að byrja dagbókina upp á nýtt..Hef samt ekki verið neitt aðsvinda þessa helgi en nú er ég byrjuð í sumarfríi og get einbeit mér betur að mataræðinu mínu…

DAGUR 1 þri

Morgunmatur: Hafragrautur m/epli

Hádegismatur:Samloka með káli,vorlauk, papríku,sveppum,gúrku,hamborgarahrygg og osti..Smjör…

Kaffi: boost m/Lífrænjógúrt, jarðaber,mangó,pera,kiwe,bannani,ferskja,afgangur af hafragrautsíðan í morgun og spínat…mjög hollt og gott…

Kvöldmatur: Hrísgrjón,kjúklingur,sósa og salat.

Dagur 2 Mið

Morgunmatur: Boost

Snarl: banani

Hádegismatur: Breiðloka með kjúklingaskinku og fullt fullt af grænmeti

Kvöldmatur:boost