Skipulag
Einhvern tíman bjó ég þetta til spurning að fara eftir þessu hehe
9. júlí 2008 | 4rassalfar
ELDHÚS
Daglega:
- Setja í uppþvottavél á kvöldin, taka úr á morgnana.
- Þurka yfir borð og skápa.
- Þurr moppa
1 x í viku:
- Riksuga og skúra.
- Þrífa örbylgju ofninn.
- Þrífa kaffivél.
- Þrífa ruslaskáp
- Taka til og þrífa ofan á ísskáp og frysti
1 x í mánuði eða sjaldnar:
- Þífa ofan af skápum
- Þífa innan úr skápum
- Þífa glugga. (gluggatjöld og rúður)
- Eldavél og ofn
- Uppþvottarvél
- Undir matarborði og stóla
VASKAHÚS
Daglega:
- Þvottur. (þvo, þurrka, brjótasaman, ganga frá, strauja ef þarf)
Vikulega:
- Þrífa þvotta körfunar
- Þurka af
- Þrífa vask
- Riksuga og skúra
- Tæma endurvinnslu dalla
- Þurka innan úr Þvottarvél og Þurkara
Mánaðarlega:
- Þrífa þvottarvél með klór
- Þrífa endurvinnsludalla
- Þrífa ruslatunnu úti
- Þrífavaskin með klór
- Þrífa glugga (gluggtjöld og rúðu)
Stofa
Daglega:
- Fara yfir stofu og ganga frá dóti.
- Þurka af stofuborði
Vikulega:
- Riksuga
- Þurka af
- Vökva
Mánaðarlega:
- Þurka ofan af skápum
- Þrífa skraut
- Gluggar (rúður og gluggatjöld)
- Stólar
- Þurka af plöntum
Borðstofa
Daglega:
- Fara yfir og ganga frá dóti.
- Þurka af borði ef þarf.
Vikulega:
- Þurka af.
- Riksuga og skúra
- Vökva plöntur
- Þrífa svalahurð
Mánaðarlega:
- Gluggar (rúður og gluggatjöld)
- Þrífa myndir og skraut.
- Þrífa pöntur.
- Þurka af og riksuga stóla
SJÓNVARPSHOL OG HERBERGISGANGUR
Daglega:
- Taka til á gólfinu
- Moppa
- Taka til á borði
- Taka til í sófa.
Vikulega:
- Riksuga og skúra.
- Þurka af
- Riksuga sófa
Mánaðarlega:
- Myndarammar
- Þurkaaf hurðum
- Ofan af bókahillum
- Gluggi (rúður og tjöld)
- Rúður í hurð.
BAÐHERBERGI
Daglega:
- Taka til á gólfinu
- Þurka af speiglinum
- Strúka yfir vask
Vikulega:
- Riksuga og skúra
- Þurka af skápum og borðum
- Þrífa WC innan og utan
- Þrífa bað að innan
- Tæma ruslið
Mánaðrlega:
- Fúuna.
- Glugga
- Skápa (henda tómum brúsum)
- Þurka af ofan af skápum
- Hurð og veggi
HJÓNAHERBERGI.
Daglega:
Búa um.
Taka til.
Vikulega:
Þurka af
Ganga frá dóti
Riksuga og skúra
Skipa um rúmföt
Mánaðrlega:
Þrífa skápa að innan
Gluggi. (rúða og tjöld)
Viðra sængur.
Þrífa ofan af ljósakrónu
Þurka af hurð
ÞÓR NIKOLAI.
Daglega:
- Ganga frá dóti.
- Búa um
Vikulega:
- Þurka af
- Riksuga ogskúra
- Skipta um rúmföt
Mánaðrlega:
- Gluggi (rúða og tjöld)
- Hurð
- Dót (fara yfir og henda því sem er ónýtt.)
- Föt (fara yfir hvað er ónýt eða of lítið)
- Þrífa dót og dóta kassa.
GUÐFINNA BIRNA.
Daglega:
- Ganga frá dóti.
- Búa um
Vikulega:
- Þurka af
- Riksuga ogskúra
- Skipta um rúmföt
Mánaðrlega:
- Gluggi (rúða og tjöld)
- Hurð
- Dót (fara yfir og henda því sem er ónýtt.)
- Föt (fara yfir hvað er ónýt eða of lítið)
- Þrífa dót og dóta kassa.
MÁNEY DÖGG
Daglega:
- Ganga frá dóti.
- Búa um
Vikulega:
- Þurka af
- Riksuga ogskúra
- Skipta um rúmföt
Mánaðrlega:
- Gluggi (rúða og tjöld)
- Hurð
- Dót (fara yfir og henda því sem er ónýtt.)
- Föt (fara yfir hvað er ónýt eða of lítið)
- Þrífa dót og dóta kassa
STIGAGANGUR.
Daglega:
- Hengja upp úlpur
- Raða skóm
- Taka upp drasl og dót.
- Taka til í kringum tölvu
Vikulega:
- Riksuga og skúra
- Þurka af (líka í kringum tölvu)
- Taka til í skúffum og hillum
Mánaðarlega:
- Þrífa útiföt eða viðra.
- Þurkaúr hillum og skúfum
- Taka til ofan á skáp.
- Fara yfir föt og skó (ónýtt eða of lítil)
- Þrífa útihurð og svala hurð
- Gluggi
GEYMSLA (UPPI)
Vikulega:
- Þurka af
- Raða dóti
- Riksuga ogskúra
Mánaðrlega
- Fara og henda því sem er ónýtt
- Þrífa glugga
- Þrífa hurð
BÍLSKÚR OG GEYMSLA.
Mánaðarlega
- Taka til.
- Þurka af
- Henda því sem er ónýtt eða tómt.
- Sópa
BÍLL
Vikulega:
1. Taka til
2. Nýjan ruslapoka
3. Þurka af
4. Riksuga
5. Þrífa að utan
Mánaðarlega:
1. Bóna
2. Fara með hann í þau tékk sem þarf.
3. Þrífa vél
4. Skipta um dekk (vor og haust)
SVALIR OG GARÐUR
Svalir:
Sópa/moka.
Tína saman dót
Þurka reglulega af snúrum.
Garður:
Taka til
Slá
Klippa tré
Reita arfa
Sópa/moka stétt.
Dagurinn í dag
9. júlí 2008 | 4rassalfar
jæja byrjaði á því að sofa yfir mig..svaf til 7:30..en svæðið sem er fyrir starfið var í góðum málum ásamt að komunni. Það er ekki hægt aðsegja það sama um restina af íbúðinni hehe ..
En ég ætla að bæta úr því og hlakka til þess að sumarfríið er að byrja…
ég er búin að hengja út þvott í dag og setja í nýja vél..Taka inn þvott, þarf að brjóta saman og setja hreint á rúmið mitt..Taka af rúmunum hjá krökkunum þvo og setja á aftur. Vaska upp og þrífa eldhúsgólf og sópa stofuna.
allri búnir að borða morgun mat, þarf að fara að gera hádegismat..2 sofandi úti gef hinum 2 mat og set þau svo líka út rétt áður en stelpurnar vakna hehe…Svo skipta á öllum áður en þaðer farið að sofa svo aftur um 2 þegar allir eru vaknaðir..Svo aftur rétt fyrir 4…Kaffi kl 3.
Þarf aðfara að versla eftir vinnu..og æfa spurning með að fara með krakkana í sund kl 7..Vera búin að gefa þeim að borða og svo aftur ávöxt þegar búið er í sundi og svo allir beint að sofa á eftir…Já líst vel á það